Láttu málið þig varða!

Ungir bændur hafa verið duglegir að kynna íslenskan landbúnað með myndböndum.  Fyrsta myndbandið var um fæðuöryggi, þáð næsta um mikilvægi landbúnaðar og það nýjasta er um vitundarvakningu um mikilvægi landbúnaðar á Íslandi.  Þetta er flott framtak hjá ungum bændum og er góð leið til kynningar á íslenskum landbúnaði, sem vonandi skilar sér inn í flesta skóla landsins og víðar.  Slóð á myndböndin má sjá hér fyrir neðan.

 

Láttu það þig varða !

Mikilvægi landbúnaðar.

Fæðuöryggi.

 


back to top