Landbúnaðarsýning um helgina

Vegna Landbúnaðarsýningarinnar áHellu helgina 22.-24. ágúst verða skrifstofur Búnaðarsambandsins lokaðar föstudaginn 22. ágúst, þ.e. á morgun.

Við hvetjum bændur og búalið sem og aðra landsmenn til þess að mæta á Landbúnaðarsýninguna og berja augum íslenskan landbúnað dag.

Verið velkomin á Hellu dagana 22.-24. ágúst. Við tökum vel á móti ykkur.


back to top