Kynbótasýningar 2010

Fagráð í hrossarækt hefur ákveðið tímasetningar kynbótasýninga árið 2010. Alls verða sýningarnar 19 talsins og verður sú fyrsta á Sauðárkróki dagana 22. og 23.apríl og síðasta sýningin verður svo dagana 18. – 20. ágúst í Skagafirði/Eyjafirði.


Tími Staður Sími
22.4 – 23.4 Sauðárkrókur 455-7100
10.5 – 14.5 Reykjavík 480-1800
12.5 – 14.5 Eyjafjörður 460-4477
17.5 – 28.5 Hafnarfjörður 480-1800
24.5 – 28.5 Sauðárkrókur 455-7100
31.5 – 11.6 Hella 480-1800
31.5 –   4.6 Blönduós 451-2601
  1.6 –   2.6 Hornafjörður 480-1800
  3.6 –   4.6 Hérað 471-1161
  7.6 – 11.6 Eyjafjörður 460-4477
  7.6 – 11.6 Borgarfjörður 437-1215
27.6 –   4.7 Landsmót
  3.8 –   6.8 Borgarfjörður 437-1215
11.8 – 13.8 Blönduós 451-2601
  9.8 – 20.8 Hella 480-1800
18.8 – 20.8 Skagafjörður/Eyjafjörður 460-4477


back to top