Kynbótasýning Gaddstaðaflötum

Kynbótasýning verður haldin á Gaddstaðaflötum við Hellu vikuna 28. júní til 2. júlí. Eins og sjálfsagt flestir vita var sýningunni sem vera átti 31. maí til 14. júní frestað vegna hrossapestar þannig nú þegar hefur verið tekið við þó nokkrum skráningum á sýninguna. Þeir sem áttu skráð hross á þá sýningu og höfðu greitt sýningargjaldið eru sjálfkrafa færðir yfir á þessa sýningu, sjá lista hér að neðan. Það er því mjög brýnt að þeir sem sjá sér ekki fært að mæta með hrossin sem þeir skráðu á sínum tíma afskrái þau eða færi á sýninguna sem verður í lok júlí. Síðasti skráningardagur á þessa sýningu er 21. júní og það er jafnframt síðasti greiðsludagur.

Hægt er að senda tölvupóst á netföngin halla@bssl.is og hross@bssl.is til að afskrá hross, endilega gefið upp reikningsnúmer sem hægt er að leggja inn á. Tekið er við skráningum og afskráningum í síma 480-1800.
Endurgreiðslur koma því aðeins til greina að látið sé vita um forföll áður en sýning hefst enda ætti nú flestum að vera ljóst hvernig pestin lýsir sér.  Ástæðan fyrir tilslökunum hvað þetta varðar fyrr í vor var sú að þá voru hestamenn ekki búnir að átta sig á því hve langvinn og lúmsk þessi pest er.
Búnaðarsamtök Vesturlands mun standa fyrir sýningu í Víðidal vikuna 28. júní til 30. júní  þannig ef einhverjir vilja láta færa hrossin sín yfir á þá sýningu geta þeir sent tölupóst á netfangið  halla@bssl.is eða hringt í síma 480-1800 og þá munum við sjá um að færa hrossin yfir á þá sýningu og millifæra greiðslur til Búnaðarsamtaka Vesturlands.


Búnaðarsamband Suðurlands


Hross skráð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 28. júní-2.júlí:
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Sýnandi
IS2006287025 Elding Ingólfshvoli ?
IS2003282298 Skvísa Eyrarbakka ??
IS2003256898 Védís Syðri Ey Albert Jónsson
IS2005258710 Grein Miðsitju Alexander Hrafnkelsson
IS2006286909 Aþena Feti Anton P Níelsson
IS2004286912 Bergvík Feti Anton P Níelsson
IS2006225463 Brynja Feti Anton P Níelsson
IS2006186916 Fagriblakkur Feti Anton P Níelsson
IS2006186906 Finnur Feti Anton P Níelsson
IS2006186916 Frakkur Feti Anton P Níelsson
IS2005286915 Gjöf Feti Anton P Níelsson
IS2006186904 Loki Feti Anton P Níelsson
IS2006186903 Mósart Feti Anton P Níelsson
IS2006286911 Opna Feti Anton P Níelsson
IS2005286904 Sóley Feti Anton P Níelsson
IS2006186905 Valbjörn Feti Anton P Níelsson
IS2006286915 Vissa Feti Anton P Níelsson
IS2006286904 Þerney Feti Anton P Níelsson
IS2003187139 Röskur Sunnuhvoli Arnar Bjarki Sigurðarson
IS2006187026 Korgur Ingólfshvoli Artemisia Bertus
IS2005187663 Mergur Selfossi Ása Gunnarsdóttir
IS2006176189 Amazon Ketilsstöðum Bergur / Olil
IS2005176176 Flugnir Ketilssöðum Bergur / Olil
IS2004187663 Magni Selfossi Bergur / Olil
IS2005187660 Sirkus Selfossi Bergur / Olil
IS2006176181 Ögmundur Ketilsstöðum Bergur / Olil
IS2005288814 Djörfung Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason
IS2005288901 Drottning Efstadal II Bjarni Bjarnason
IS2005288813 Króna Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason
IS2004288805 Von Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason
IS2005287461 Gefjun Kambi Brynjar Jón Stefánsson
IS2006284987 Gjöf Vindási Brynjar Jón Stefánsson
IS2005287462 Selma Kambi Brynjar Jón Stefánsson
IS2005287570 Von Hreiðurborg Brynjar Jón Stefánsson
IS2005135701 Álfgrímur Gullberastöðum Christina Lund
IS2005284462 Förðun Hólavatni Cora Claas
IS2003288322 Gára Syðra-Langholti Cora Claas
IS2004181125 Alvar Pulu Daníel Jónsson
IS2004286182 Áslaug Eystra-Fróðholti Daníel Jónsson
IS2002288470 Björk Fellskoti Daníel Jónsson
IS2004156470 Feldur Hæli Daníel Jónsson
IS2002287119 Harpa Hveragerði Daníel Jónsson
IS2005186179 Hljómur Bakkakoti Daníel Jónsson
IS2004287027 Isabella Ingólfshvoli Daníel Jónsson
IS2006188814 Ísak (nn) Þóroddsstöðum Daníel Jónsson
IS2004287900 Jódís Skeiðháholti Daníel Jónsson
IS2004287001 Kengála Kjarri Daníel Jónsson
 Kolsvört Ármóti (Korpu) Daníel Jónsson
IS2005201001 Kveðja Ármóti (Korpu) Daníel Jónsson
IS2005187003 Sjóður Kjarri Daníel Jónsson
Is2006286178 Spá Eystra-Fróðholti Daníel Jónsson
IS2005187001 Spói Kjarri Daníel Jónsson
IS2005181889 Tígulás Marteinstungu Daníel Jónsson
IS2005286139 Vala Ármóti Daníel Jónsson
IS2006286179 Viðja Eystra-Fróðholti Daníel Jónsson
IS2004277165 Þórdís Ártúni Daníel Jónsson
IS2005187901 Örn Skeiðháholti Daníel Jónsson
IS2000284589 Irena Lækjarbakka Darri Gunnarsson
IS2004286950 Halla Litlu-Tungu Davíð eða Hjörtur á Skeiðvöllum
IS2006286952 Vanja Litlu-Tungu Davíð eða Hjörtur á Skeiðvöllum
IS2003282713 Fluga Selfossi Einar Öder Magnússon
IS2005284976 Vordís Hvolsvelli Elvar Þormarsson
IS2006287404 Beta Langholti Erlingur Erlingsson
IS2004276202 Birta Úlfsstöðum Erlingur Erlingsson
IS2005235588 Blíð Hesti Erlingur Erlingsson
IS2005282571 Blíða Ragnheiðarstöðum Erlingur Erlingsson
IS2004287425 Fífa  Oddgeirshólum Erlingur Erlingsson
IS2004125421 Fjarki Breiðholti Erlingur Erlingsson
IS2003287425 Freyja Oddgeirshólum Erlingur Erlingsson
IS2006287318 Frigg Litlu-Reykjum Erlingur Erlingsson
IS2004165630 Grunnur Grund Erlingur Erlingsson
IS2005287262 Hafdís Hólum Erlingur Erlingsson
IS2005282570 Hrund Ragnheiðarstöðum Erlingur Erlingsson
Is2005181385 Hvessir Ásbrú Erlingur Erlingsson
IS2006288876 Kjós Bjarkarhöfða Erlingur Erlingsson
IS2003156956 Kvistur Skagaströnd Erlingur Erlingsson
IS2006288473 Lísa Fellskot Erlingur Erlingsson
IS2004288537 Lukka Bergstöðum Erlingur Erlingsson
IS2005258701 Pandra Miðsitju Erlingur Erlingsson
IS2004225359 Viðja Kópavogi Erlingur Erlingsson
IS2003149197 Teinn  Laugabóli Eyjólfur Þorsteinsson
IS2004287470 Frænka Egilsstaðakoti Guðjón Sigurliði Sigurðsson
IS2004286420 Aría Sigtúni Guðmundur Björgvinsson
IS2004284676 Aría Forsæti Guðmundur Björgvinsson
IS2006188906 Elliði Efstadal II Guðmundur Björgvinsson
IS2001284367 Embla Skíðbakka Guðmundur Björgvinsson
IS2003286295 Fold Kaldbak Guðmundur Björgvinsson
IS2003286823 Freyja Neðra-Seli Guðmundur Björgvinsson
IS2006184554 Gammur Þúfu Guðmundur Björgvinsson
IS2004265080 Logadís Syðra-Garðshorni Guðmundur Björgvinsson
IS2005235527 Sanja Hvanneyri Guðmundur Björgvinsson
IS2005284552 Seyla Þúfu Guðmundur Björgvinsson
IS2004186177 Skjálfti Bakkakoti Guðmundur Björgvinsson
IS2006284554 Smá Þúfu Guðmundur Björgvinsson
IS2004284729 Sprengja Ey I Guðmundur Björgvinsson
IS2002258715 Sunna Miðsitju Guðmundur Björgvinsson
IS2002235710 Sunna  Lundi Guðmundur Björgvinsson
IS2005158707 Söðull Miðsitja Guðmundur Björgvinsson
IS2006286295 Vænting Kaldbak Guðmundur Björgvinsson
IS2003265830 Þokkadís Akureyri Guðmundur Björgvinsson
IS2004265080 Logadís Syðra-Garðshorni Guðmundur Björgvinsson
IS2005287900 Jórunn Skeiðháholti Halldór Guðjónsson
IS2002281604 Roðey Hjallanesi Hallgrímur Birkisson
IS2005186428 Skugga-Sveinn Hákoti Hallgrímur Birkisson
IS2005286495 Vending Jaðri Hallgrímur Birkisson
IS2004288473 Þrá Fellskoti Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2004186916 Héðinn Feti Hinrik Bragason
IS2005286074 Mylla Árbakka Hinrik Bragason
IS2004288562 Raketta Kjarnholtum I Hinrik Bragason
IS2002165004 Sámur Litlu-Brekku Hinrik Bragason
IS2005288472 Spes Fellskoti Hinrik Bragason
IS2002125421 Straumur Breiðholti Hinrik Bragason
IS2004187955 Úlfur Ósabakka Hinrik Bragason
IS2002287621 Vaka Akurgerði Hinrik Bragason
IS2004288561 Vordís Kjarnholtum I Hinrik Bragason
IS2003286694 Orka Holtsmúla 1 Hjörtur Ingi Magnússon
IS2003258917 Sunna Þverá II Hjörtur Ingi Magnússon
IS2006286428 Kolka Hákoti Hrefna María Ómarsdóttir
IS2004258370 Magna Dalsmynni Hulda Gústafsdóttir
IS2006235606 Áróra Efri-Hrepp Ingibergur Jónsson
IS2006235073 Birta Akranesi Ingibergur Jónsson
IS2002155250 Kraftur Efri-Þverá Ísólfur Líndal Þórisson
IS2004286137 Sál  Ármóti John Kr. Sigurjónsson
IS2005286134 Skeifa Ármóti John Kr. Sigurjónsson
IS2004281778 Dimma Lýtingsstöðum Jóhann Garðar Jóhannesson
IS2005181778 Kyndill Lýtingsstöðum Jóhann Garðar Jóhannesson
IS2004286667 Drift Leirubakka Jóhann Garðar Jóhannesson
IS2001287242 Aría Efra-Seli Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2006286093 Flétta Árbakka Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2005286811 Kempa Austvaðsholti 1 Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2006286806 Lilja Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2004286810 Sigurrós Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2004186182 Snævar Þór Eystra-Fróðholti Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2006187900 Skýrnir Skeiðháholti Jón Vilmundarson
IS2005187900 Þórólfur Skeiðháholti Jón Vilmundarson
IS2006184700 Geysir Sperðli Jón William Bjarkason
IS2001286181 Gáta Bakkakoti Kári Steingrímsson
IS2003287497 Gola Syðri-Gróf Kim Andesson
IS2006287494 Trú Syðri-Gróf Kim Andesson
IS2004187322 Leiftur Laugardælum Kristín Lárusdóttir
IS2003185321 Bliki annar Strönd Lena Zielinski
IS2002282366 Eldborg Þjórsárbakka Lena Zielinski
IS2006184367 Ísak Skíðbakka Lena Zielinski
IS2006187198 Kolskeggur Þorlákshöfn Lena Zielinski
IS2005280240 Njála Velli Lena Zielinski
IS2006125212 Patrik Reykjavík Lena Zielinski
IS2005287447 Sólgerður Langholtsparti Lena Zielinski
IS2004286543 Sóllilja Hárlaugsstöðum Lena Zielinski
IS2004282366 Svala Þjórsárbakki Lena Zielinski
IS2005282366 Trilla Þjórsárbakki Lena Zielinski
IS2004285426 Dröfn Jórvík Leo Geir Arnarson
IS2006176112 Gerpir Stóra Sandfelli Leo Geir Arnarson
IS2003165671 Gnýr Árgerði Leo Geir Arnarson
IS2006186395 Roði Húnakoti Leo Geir Arnarson
IS2004284269 Skreyting Kanastöðum Leo Geir Arnarson
IS2004284268 Vaka Kanastöðum Leo Geir Arnarson
IS2006284269 Þoka Kanastöðum Leo Geir Arnarson
IS2005284997 Brana Miðhúsum Magnús Halldórsson
Is2005287725 Aska Dalbæ Ólafur Andri Guðmundsson
IS2005225400 Byr Garðabæ Ólafur Andri Guðmundsson
IS2005225400 Byr Garðabæ Ólafur Andri Guðmundsson
IS2003287927 Yrpa Kílhrauni Ólafur Andri Guðmundsson
IS2003287927 Yrpa Kílhrauni Ólafur Andri Guðmundsson
IS2004238251 Þruma Skógskoti Ólafur Andri Guðmundsson
IS2005282197 Saga Egilsstöðum Páll Bragi Hólmarsson
Is2003287624 Nótt Akurgerði Ragnar B. Ragnarsson
IS2005156887 Fjarki Njálsstöðum Sigríkur Jónsson
IS2004284513 Saga Syðri Úlfsstöðum Sigríkur Jónsson
IS2005177785 Skuggi Hofi Sigríkur Jónsson
IS1999266005 Dimma Tungu Sigurður Óli Kristinsson
IS2004281812 Harpa Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
IS2004287594 Katrín Litlu-Sandvík Sigurður Sigurðarson
IS2003201021 Ugla Fróni Sigurður Sigurðarson
IS2005287338 Gjöf Hoftúni Sigurður Sigurðarsson
IS2005187902 Byr Skeiðháholti Sigurður Vignir Matthíasson
IS2004188799 Hringur Fossi Sigurður Vignir Matthíasson
IS2005157003 Ískristall Sauðárkróki Sigurður Vignir Matthíasson
IS2005286934 Karen Árbæ Sigurður Vignir Matthíasson
IS2003267140 Nótt Flögu Sigurður Vignir Matthíasson
IS2006225094 Sigurrós Vindhól Sigurður Vignir Matthíasson
IS2003286003 Spes Stóra-Hofi Sigurður Vignir Matthíasson
IS1999267136 Þjóðhátíð Snartarstöðum II Sigurður Vignir Matthíasson
IS2005287875 Andrá Blesastöðum Sigursteinn Sumarliðason
IS2006287967 Aþena Hlemmiskeiði Sigursteinn Sumarliðason
IS2003187057 Álmur Skjálg Sigursteinn Sumarliðason
IS2006282661 Dimma Dísastöðum Sigursteinn Sumarliðason
IS2006281782 Fönn Lýtingsstöðum Sigursteinn Sumarliðason
IS2004184430 Geisli Svanavatni Sigursteinn Sumarliðason
IS2006287299 Hera Tóftum Sigursteinn Sumarliðason
IS2005287526 Hnáta Vatnsholti Sigursteinn Sumarliðason
IS2005288602 Rauðhetta Bergstöðum Sigursteinn Sumarliðason
IS2005287059 Skjönn Skjálg Sigursteinn Sumarliðason
IS2004287525 Snót Vatnsholti Sigursteinn Sumarliðason
IS2006287254 Vorsól Sæfelli Sigursteinn Sumarliðason
IS2001225458 Gola Setbergi Sindri Sigurðsson
IS2004281608 Blika Hjallanesi Steingrímur Sigurðsson
IS2006186565 Kiljan Kálfholti Steingrímur Sigurðsson
IS2007181102 Spænir Neðra-Seli Svanhildur Hall
IS2004280617 Hugrún Strönd 2 Sævar Sigurvinsson
IS2005287139 Blekking Sunnuhvoli Viðar Ingólfsson
IS2005287546 Iða Kvíarhóli Viðar Ingólfsson
IS2006182138 Kopar Sunnuhvoli Viðar Ingólfsson
IS2005287512 Rán Neistastöðum Viðar Ingólfsson
IS2003284589 Dúfa Arnarhóli Viggó Sigurðsson
IS2005255490 Líf Múla Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir
IS2005285070 Gjósta Prestsbakka Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2005101033 Gustur Margrétarhofi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2005256510 Hildur Blönduósi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2005165645 Kolbakur Hólshúsum Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2004182011 Myrkvi Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2006101031 Ofsi Margrétarhofi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2006201036  Þóra Margrétarhofi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2005101034 Þristur Margrétarhofi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2001287900 Bríet Skeiðháholti Þórður Þorgeirsson
IS2006281962 Dagrún Kvistum Þórður Þorgeirsson
IS2001281607 Draumadís Hjallanesi Þórður Þorgeirsson
IS2004187736 Draumur Ragnheiðarstöðum Þórður Þorgeirsson
IS2005201104 Drífa Miklagarðshestum Þórður Þorgeirsson
IS2004155060 Friður Miðhópi Þórður Þorgeirsson
IS2004257653 Frigg Stóra Vatnsskarði Þórður Þorgeirsson
IS2004187735 Hlynur Ragnheiðarstöðum Þórður Þorgeirsson
IS2004287903 Hrefna Skeiðháholti Þórður Þorgeirsson
IS2006281963 Lipurtá Kvistum Þórður Þorgeirsson
IS2006281966 Mánadís Kvistum Þórður Þorgeirsson
IS2005281961 Roðadís Kvistum Þórður Þorgeirsson
IS2004186138 Sjór Ármóti Þórður Þorgeirsson
IS2002249201 Skálm  Bjarnanesi Þórður Þorgeirsson
IS2006187833 Sólmundur Hlemmiskeiði 3 Þórður Þorgeirsson
IS2005287105 Staka Stuðlum Þórður Þorgeirsson
IS2006281967 Stjörnunótt Kvistum Þórður Þorgeirsson
IS2006287105 Storð  Stuðlum Þórður Þorgeirsson
IS2005225188 Viðja Mosfellsbæ Þórður Þorgeirsson
IS2006225355 María Kópavogi Þórir Magnús Lárusson
IS2003255200 Birta  Böðvarshólum Ævar Örn Guðjónsson
IS2004136419 Sæfari  Svarfhóli Ævar Örn Guðjónsson
IS2006280714 Vissa Valstrýtu Ævar Örn Guðjónsson
IS2006286999 Þórdís Lækjarbotnum Ævar Örn Guðjónsson
IS2004187027 Dökkvi Inghólfshvoli Örn Karlsson


back to top