Sauðfé og bændur í borginni

Nú um helgina fer fram rúningskeppni um Gullklippurnar 2015. Keppnin fer fram í portinu á KEX Hostel í Reykjavík.  Þar munu þaulvanir rúningsmenn keppa og að þessu sinni kemur dómarinn alla leið frá Skotlandi, Gavin Stevens, sem jafnframt mun sýna eigin aðferð með handklippum.  Sigurvegari í fyrra var Julio Cesar Gautierrez, Hávarðsstöðum og spurning hvort hann verji titilinn í ár.


back to top