Fagráðstefna sauðfjárrækarinnar í beinni

Í dag hefst fagráðstefna sauðfjárræktarinnar í ráðstefnusalnum Heklu á Hótel Sögu (kl.14.30). Ráðstefnunni verður streymt á netinu fyrir þá sem ekki geta sótt hana.  Þetta kemur frá á vef Landssamtaka sauðfjárbænda saudfe.is, en ráðstefnan er í tengslum við aðafund samtakana sem stendur nú yfir.  Dagskrá ráðstefnunar sem ber yfirskriftina „Beitarstjórnun og sníkjudýravarnir á sauðfjárbúum – sóknarfæri í aukningu afurða“ má nálgast á saudfe.is.


back to top