Í dagsins önn komið á DVD

Heimildarmyndin „Í dagsins önn“ er nú komin á DVD en myndin sem áður var á þremur VHS myndböndum var uppseld. Með hliðsjón af því að notkun myndbandstækja fer nú stöðugt minnkandi var ákveðið að endurútgefa myndina á DVD. Um er að ræða 3 diska sem seldir eru saman í setti og kosta 5.000 kr.
Hægt er að panta myndina í síma 480 1800 eða með tölvupósti á bssl@bssl.is.


back to top