Hrútaskráin er komin út

Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna 2009-2010 er komin úr prentun og til dreifingar hjá búnaðarsamböndunum um land allt. Hjá Búnaðarsambandi Suðurlands er hægt að nálgast eintak á skrifstofu þess á Austurvegi 1 á Selfossi, sími 480 1800. Skráin verður síðan til dreifingar á sauðfjárræktarfundum Búnaðarsambandsins´sem haldnir verða í næstu, þ.e. miðvikudaginn 25. nóv. og fimmtudaginn 26. nóv.
Skráin er að þessu sinni 44 bls. að stærð og að venju litprentuð í A4-broti. Hana má einnig nálgast á pdf-formi hér á heimasíðunni með því að smella hér.


Hrútaskráin er komin út

Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna fyrir veturinn 2006-07 er komin út. (meira…)


back to top