Hrútaskráin á netinu

Hrútaskráin 2016-2017 er nú aðgengileg á heimasíðunni en þeir sem vilja fá hana útprentaða geta nálgast hana á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands.

Nú fer líka að líða að sauðfjársæðingavertíðinni sem hefst á jólaföstunni, en útsending sæðis frá sauðfjársæðingastöðvunum hefst 1. desember n.k. og mun standa til 21. desember eða samfleytt í þrjár vikur.

Slóð á Hrútaskrá 2015-2016 


back to top