Hrútaskráin 2022-2023 er komin á vefinn

Hrútaskráin 2022-2023 er komin vefinn.  Útgáfan er í höndum sauðfjársæðingastöðvanna og ritstjóri er Guðmundur Jóhannesson RML.  Hægt verður að nálgast Hrútaskránna á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands um miðja næstu viku, en einnig minnum við á Haustfundi Sauðfjárrækarinnar sem eru sem hér segir:

Mánudagur 21. nóvember Hótel Smáratún, Fljótshlíð kl. 13:30
Mánudagur 21. nóvember Hótel Selfoss  kl. 20.00
Þriðjudagur 22 .nóvember Hótel Klaustur, Kirkjubæjarklaustri kl. 12:30
Þriðjudagur 22. nóvember Ferðaþjónustan Smyrlabjörgum kl. 20:00

Hér má nálgast Hrútaskrá 2022-2023


back to top