Hrútafundir

Fundir um ræktunarstarf í sauðfjárrækt, hrútakostinn á sauðfjársæðingastöðinni auk verðlaunaveitinga fyrir efstu lambhrútana í hverri sýslu verða sem hér segir

Mánudaginn 20. nóvember Stracta Hótel Hellu kl 20:00 fyrir Árnes- og Rangárvallasýslur

Þriðjudaginn 21. nóvember Hótel Klaustri kl 12:00 fyrir Vestur-Skaftafellssýslu

Þriðjudaginn 21. nóvember Hrollaugsstaðir kl 20:00 fyrir Austur-Skaftafellssýslu

Á myndinni má sjá Atlas 23-924 frá Hofi í Vatnsdal sem er undan Gullmola 22-902 frá Þernunesi. Glæsigripur með 89,5 stig


back to top