Hollaröð á yfirlitssýningu í Víðidal

Yfirlitssýning kynbótahrossa í Víðidal verður miðvikudaginn 12. maí 2010 og hefst kl. 9.00.
Byrjað verður á hryssum í flokki  7 vetra og eldri  og endað á stóðhestum 7 vetra og eldri.  Reiknað er með að yfirlitssýningu verði lokið um kl. 11.
Hollaröð á sýningunni verður eftirfarandi:


Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri og afkvæmi/geldingar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2001281763 Viðja Meiri-Tungu 3 7,68 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2003258700 Sigurey Miðsitju 7,88 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2003135805 Sóló Skáney 7,97 Haukur Bjarnason
    
Hópur 2  
  
IS2003287724 Glæða Dalbæ 7,92 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2003256297 Sunna Steinnesi 7,94 Helga Una Björnsdóttir
    
Hópur 3
    
IS2003235810 Skvísa Skáney 7,94 Haukur Bjarnason
IS2002284970 Gljá Lynghaga 8,09 Sigurður Vignir Matthíasson
    
    
Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2004281121 Gletta Neðra-Seli 7,48 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2004287981 Ársól Vorsabæ II 7,61 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2004258856 Bylgja Sólheimagerði 7,87 Jón William Bjarkarson
    
Hópur 2    
IS2004237896 Pirra Syðstu-Görðum 7,54 Gunnar Björn Gíslason
IS2004286311 Hrund Gunnarsholti 7,57 Hans Þór Hilmarsson
IS2004286934 Ilmur Árbæ 7,68 Sigurður Vignir Matthíasson
    
Hópur 3    
IS2004284700 Sækatla Sperðli 7,89 Jón William Bjarkarson
IS2004286936 Verona Árbæ 8,12 Sigurður Vignir Matthíasson
    
    
    
Einstaklingssýndar hryssur 4 og 5 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    

IS2006284560 Eining Þúfu 7,34 Jón William Bjarkarson
IS2005237338 Brá Bergi 7,98 Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2005287654 Íris Dalbæ 7,98 Sigursteinn Sumarliðason
    
Hópur 2    
IS2005284572 Valdís Grímsstöðum 7,65 Jón William Bjarkarson
IS2005235803 Líf Skáney 8,03 Haukur Bjarnason
IS2005286910 María Feti 8,27 Sigursteinn Sumarliðason
    
Hópur 3    
IS2006284552 Fífa Þúfu 7,6 Jón William Bjarkarson
IS2006225710 Embla Valhöll 7,6 Hans Þór Hilmarsson
    
Hópur 4    
IS2006285260 Lyfting Þykkvabæ I 7,8 Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2006284701 Virðing Sperðli 7,8 Jón William Bjarkarson
    
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2006135606 Óðinn Efri-Hrepp 7,47 Ingibergur Helgi Jónsson
IS2006182660 Dynur Dísarstöðum 2 8 Sigursteinn Sumarliðason
    
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2005101184 Gaumur Dalsholti 7,74 Lena Zielinski
IS2005186809 Kórall Lækjarbotnum 7,86 Jóhann Kristinn Ragnarsson
    
Hópur 2    
IS2005187604 Heimur Votmúla 1 8,23 Steingrímur Sigurðsson
IS2005135460 Váli Eystra-Súlunesi I 8,29 Jakob Svavar Sigurðsson
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2004155060 Friður Miðhópi 7,83 Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2004184462 Flaumur Hólavatni 7,87 Jón William Bjarkarson
IS2004184430 Geisli Svanavatni 7,98 Sigursteinn Sumarliðason
    
Hópur 2    
IS2004186731 Þremill Vöðlum 7,93 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2004187875 Arnar Blesastöðum 2A 7,99 Sigursteinn Sumarliðason
IS2004156286 Kiljan Steinnesi 8,71 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
    
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2003187057 Álmur Skjálg 8,19 Sigursteinn Sumarliðason
IS2003186295 Mídas Kaldbak 8,33 Steingrímur Sigurðsson


 


back to top