Hollaröð á yfirlitssýningu á Sörlastöðum

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum fer fram á morgun föstudaginn 28. maí og hefst kl. 10:00. Byrjað verður á hryssum í flokki 7 vetra og eldri og endað á stóðhestum 7 vetra og eldri. Reiknað er með að hádegishlé verði tekið þegar sýningum á 5 vetra hryssum er lokið, þannig að eftir hádegi verður byrjað á 4 vetra hryssum og síðan yngstu stóðhestunum.
Röð hrossa á yfirlitssýningunni verður eftirfarandi:

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2003286603 Ástrós Hjallanesi 1 7,50 Ríkharður Flemming Jensen
IS2002288418 Bessý Heiði 7,74 Róbert Petersen
    
Hópur 2    
IS2002225293 Fylking Reykjavík 7,92 Róbert Petersen
IS2001284367 Embla Skíðbakka 1 7,94 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2003282009 Iðunn Hvoli 8,13 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
    
    
Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2004236610 Glæta Sveinatungu 7,20 Einar Reynisson
IS2004288088 Hekla Ásbrekku 7,71 Daníel Jónsson
IS2004284700 Sækatla Sperðli 7,87 Ævar Örn Guðjónsson
    
Hópur 2    
IS2004287611 Mirra Litlu-Sandvík 7,53 Eyjólfur Þorsteinsson
IS2004225525 Gleði Hafnarfirði 7,73 Adolf Snæbjörnsson
IS2004235029 Gjóla Skipaskaga 7,99 Þórður Þorgeirsson
    
Hópur 3    
IS2004235713 Snjóka Oddsstöðum I 7,82 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2004255902 Alda Syðri-Völlum 7,86 Reynir Aðalsteinsson
IS2004258856 Bylgja Sólheimagerði 7,92 Ævar Örn Guðjónsson
    
Hópur 4    
IS2004258491 Brán Ytri-Hofdölum 7,99 Daníel Jónsson
IS2004281811 Ösp Þjóðólfshaga 1 8,19 Sigurður Sigurðarson
IS2004235026 Skynjun Skipaskaga 8,29 Þórður Þorgeirsson
    
    
Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra      
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2005235070 Viðja Akranesi 7,26 Ingibergur Helgi Jónsson
IS2005286918 Lára Feti 7,4 Inga María S. Jónínudóttir
IS2005255900 Maí Syðri-Völlum 7,48 Reynir Aðalsteinsson
    
Hópur 2    
IS2005287014 Stund Auðsholtshjáleigu 7,68 Artemisia Constance Bertus
IS2005235055 Von Akranesi 7,69 Ingibergur Helgi Jónsson
IS2005288522 Eskja Bræðratungu 7,85 Jakob Svavar Sigurðsson
    
Hópur 3    
IS2005282007 Bára Hvoli 7,87 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2005287051 Telma Auðsholtshjáleigu 7,95 Bylgja Gauksdóttir
    
Hópur 4    
IS2005235606 Askja Efri-Hrepp 7,73 Ingibergur Helgi Jónsson
IS2005287019 Glefsa Auðsholtshjáleigu 7,83 Artemisia Constance Bertus
IS2005235060 Orka Einhamri 2 8,19 Jakob Svavar Sigurðsson
    
    
Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2006255901 Magnea Syðri-Völlum 7,47 Reynir Aðalsteinsson
IS2006286907 Eyvör Feti 7,47 Inga María S. Jónínudóttir
IS2006286135 Sandra Ármóti 7,57 John Kristinn Sigurjónsson
    
Hópur 2    
IS2006284552 Fífa Þúfu 7,7 Jón William Bjarkarson
IS2006237336 Skriða Bergi 7,81 Daníel Jónsson
    
Hópur 3    
IS2006286914 Kreppa Feti 7,51 Inga María S. Jónínudóttir
IS2006287013 Alda Auðsholtshjáleigu 7,95 Bylgja Gauksdóttir
IS2006282220 Ljósmynd Stekkholti 7,98 Artemisia Constance Bertus
    
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2006184700 Geysir Sperðli 7,52 Jón William Bjarkarson
IS2006184367 Ísak Skíðbakka 1 7,82 Lena Zielinski
IS2006101034 Hrollur Margrétarhofi 7,84 Bergur Jónsson
    
Hópur 2    
IS2006184674 Þrumufleygur Álfhólum 7,87 John Kristinn Sigurjónsson
IS2006182011 Dökkvi Hvoli 7,89 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
    
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2005187252 Bjartur Sæfelli 7,66 Eyjólfur Þorsteinsson
IS2005176237 Greipur Lönguhlíð 8,16 Bergur Jónsson
    
Hópur 2    
IS2005138737 Vísir Lambanesi 7,82 Sigurður Óli Kristinsson
IS2005176173 Hlébarði Ketilsstöðum 8,24 Bergur Jónsson
    
Hópur 3    
IS2005182011 Máni Hvoli 8,02 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2005176184 Hugur Ketilsstöðum 8,29 Bergur Jónsson
    
Hópur 4    
IS2005182012 Gjafar Hvoli 8,16 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2005176180 Brimnir Ketilsstöðum 8,3 Bergur Jónsson
    
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2004186918 Þorbjörn Feti 7,79 Inga María S. Jónínudóttir
IS2004176177 Hvati Ketilsstöðum 7,98 Bergur Jónsson
IS2004186386 Rómur Gíslholti 8,07 Eyjólfur Þorsteinsson
    
Hópur 2    
IS2004182011 Myrkvi Hvoli 8,11 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2004176173 Ljóni Ketilsstöðum 8,3 Bergur Jónsson
    
Hópur 3    
IS2004187660 Gandálfur Selfossi 8,34 Bergur Jónsson
IS2004165890 Kappi Kommu 8,42 Mette Camilla Moe Mannseth
    
    
Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Aðaleinkunn Sýnandi
Hópur 1    
IS2003176174 Vakar Ketilsstöðum 8,17 Olausson, Max
IS2001185028 Víðir Prestsbakka 8,27 Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2002184878 Borgar Strandarhjáleigu 8,44 Þórður Þorgeirsson


back to top