Hollaröð á síðsumarsýningu kynbótahrossa

Síðsumarsýning kynbótahrossa fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu 17.-24. ágúst n.k  Tæplega 260 hross eru skráð til dóms en dómstörf hefjast miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8.00. Hollaröðin er nú komin á vefinn hjá okkur.
Sjá nánar:
Hollaröð á síðsumarsýningu kynbótahrossa


back to top