Hollaröð á kynbótasýningu á Sörlastöðum

Kynbótasýning hrossa á Sörlastöðum hefst mánudaginn 23. maí n.k. kl. 8.00 og munu dómar standa samfleytt fram á kvöld föstudaginn 27. maí n.k. Alls eru skráð 352 hross til sýningar. Við biðjum eigendur og knapa að sjá til þess að hross séu mætt tímanlega til dóms þannig að dómsstörf gangi eins hratt og vel fyrir sig og kostur er.
Hollaröðun liggur nú fyrir og má nálgast hana bæði eftir dögum og knöpum með því að smella á eftirfarandi hlekk.

Hollaröðun á kynbótasýningu á Sörlastöðum 23.-27. maí 2011


back to top