Hollaröð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum

Hollaröð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum dagana 28. júní – 1. júlí 2010 er komin á vefinn hjá okkur. Dómar hefjast kl. 12.30 mánudaginn 28. júní og þeim lýkur með yfirlitssýningu fimmtudaginn 1. júlí. Yfirlitssýning mun hefjast kl. 9.00 með sýningu hryssna 7 vetra og eldri.

Hollaröð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum


Hollaröð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum

Hollaröð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 8. og 9. júní n.k. er kominn á vefinn hjá okkur. Til dóms eru nú skráð 77 hross sem er það langminnsta sem nokkru sinni hefur sést á kynbótasýningu þar enda engin furða með hliðsjón af fjölda þeirra hross sem veikst hefur á undanförnum vikum.
(meira…)


back to top