Heimkeyrsla á kjarnfóðri hækkar hjá SS

Sláturfélag Suðurlands hefur hækkað flutning á kjarnfóðri um 9% vegna hækkana á flutningskostnaði, einkum olíu, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Hækkunin gildir frá 12. mars 2012.

SS hefur ekki hækkað heimkeyrslu á fóðri síðan 1. mars 2011.


back to top