Fræðslufundir í sauðfjárræktinni vorið 2012

Fræðslufundir í sauðfjárræktinni vorið 2012 verða haldnir á eftirtöldum stöðum:

Þriðjudaginn 27.mars:
Hrollaugsstaðir……………………………………………….. Kl. 13:30
Hótel Klaustur………………………………………………….. Kl. 20:00

Miðvikudaginn 28.mars:
Heimaland……………………………………………………….. Kl. 14:30
Þingborg…………………………………………………………… Kl. 20:00

Á fundunum verður farið yfir skýrsluhaldið 2010 og 2011 og veturgamlir hrútar árin 2010 og 2011 verðlaunaðir fyrir sláturlömb. Eyjólfur Ingvi frá BÍ mun koma og halda fræðsluerindi um útreikninga á einkunnum í skýrsluhaldinu í sauðfjárrækt.

Kaffiveitingar í boði.

Sauðfjárræktarráðunautar Bssl. 


back to top