Hauststörfin í sauðfjárrækt

Upplýsingar og dagskrá hauststarfanna í sauðfjárræktinni eru nú komnar á vefinn hjá okkur. Við biðjum sauðfjárbændur og aðra sem málið varðar að kynna sér upplýsingarnar og dagskrána vel og gæta sérstaklega að tímamörkum vegna pantana á skðoun.
Sjá nánar:
Hauststörfin í sauðfjárrækt 2012


Hauststörfin í sauðfjárrækt

Haustskoðanir á sauðfé eru nú að hefjast og því er rétt að benda á að dagskrá og skipulag sauðfjárskoðana er að finna hér á vefnum. Þá mun dagskrá haustsins einnig birtast í Fréttabréfi BSSL sem fer í póstdreifingu í dag og ætti því að berast mönnum á morgun.
(meira…)


back to top