Haustfundir sauðfjárræktarinnar 2010

Hinir árlegu haustfundir sauðfjárræktarinnar verða haldnir sem hér segir:

Miðvikudaginn 24. nóvember.
Smyrlabjörg…………………………………………… kl. 14:00
Hótel Kirkjubæjarklaustur……………………… kl. 20:00

Fimmtudaginn 25. nóvember.
Heimaland…………………………………………….. kl. 14:00
Þingborg………………………………………………… kl. 20:00

Á fundunum verður farið yfir hauststörfin, hrútar verðlaunaðir og Jón Viðar frá BÍ heldur tölu um hrútakostinn á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands. Léttar kaffiveitingar að vanda.

Sauðfjárræktarráðunautar Bssl.


back to top