Haustbækur 2013

Við viljum vekja athygli á því að nú hefur Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins tekið við skráningu á haustbókum.  Hér á Suðurlandi verður það Brynja Marvinsdóttir sem sér um það.  Hún er staðsett á Selfossi og því þurfa allar haustbækur að skila sér á Austurveg 1, 800 Selfoss.  Áfram er þó tekið er á móti haustbókum á starfstöðvum á Kirkjubæjarklaustri, Hvolsvelli og Höfn, en ef menn þurfa að senda í pósti er best að senda þær á Selfoss.  Bændur eru hvattir til að koma bókunum sem fyrst frá sér til skráningar.


back to top