Fer forðagæsluskýrslan á réttan stað?

Nokkuð hefur borið á því að forðagæsluskýrslur hafa skilað sér á skrifstofu BSSL.  Í haust var Óðinn Örn Jóhannsson ráðinn búfjáreftirlitsmaður á Selfossi. Óðinn hefur verið með skrifstofuaðstöðu hjá Búnaðarsambandinu en á haustmánuðum flutti hann aðsetur sitt í aðalskrifstofur MAST.  Nýtt heimilsfang er því, Matvælastofnun, Austurvegi 64, 800 Selfoss.  

Skila þarf inn skýrslum fyrir 20. nóvember.


back to top