Hækkun sæðingagjalda

Stjórn Búnaðarsambands Suðurlands hefur ákveðið að hækka gjald fyrir kúasæðingar. Ástæður eru m.a. miklar launahækkanir og svo er rekstrartap fyrir utan fjármagnsliði nærri 1,9 milljónum árið 2015. Til að mæta því eru sæðingagjöld hækkuð um 10 %. Árgjald á grip hækkar úr 2200 kr í 2420 kr og hækkun á grip ársfjórðungslega er 55 kr sem þýðir 2200 kr á búi sem greiðir af 40 gripum og á ári er hækkunin 8800 kr. Bú sem greiðir af 40 gripum greiðir því á ári 96.800,- kr. Í sæðingagjöld


back to top