Gæðastýring í sauðfjárrækt námskeið í haust

Námskeið í gæðastýringu í sauðfjárrækt verða haldin í haust ef næg þátttaka fæst.  Fyrirhugað er að halda fjögur námskeið, það fyrsta 11. nóvember á Hvanneyri,  þá 12. nóvember á Stóra-Ármóti í Flóa, svo 13. nóvember í Búgarði á Akureyri og það síðasta 14. nóvember Bsb. Austurlands, Egilsstöðum.  Skráning er á netfangið bella@rml.is


back to top