Fæðuöryggi

Samtök ungra bænda hafa sett á netið fyrsta myndband sitt, en það fjallar um fæðuöryggi.  Myndbandið sýnir unga bændur í sínum verkum og er mikil hvatning.  Þetta er flott framtak hjá samtökunum og vert að skoða myndbandið hér að neðan.


back to top