Fyrsta tölublað Freyju 2013

Búnaðarblaðið Freyja hefur verið gefið út frá 2011, nú í ár verður sú nýbreytni í útgáfu þess að blaðið kemur eingöngu út rafrænt.  Það er gert til að að spara tíma og peninga. Í blaðinu er fjallað um nýliðun í nautgripa- og sauðfjárrækt og tveir landsþekktir verðurfræðingar gera illviðrinu 10. og 11. september góð skil, ásamt ýmsum öðrum fróðlegum greinum.  Útgefandi Freyju er Útgáfufélagið Sjarminn.

Hér er hægt að nálgast Búnaðarblaðið Freyju. 


back to top