Fyrri yfirlitssýning á síðsumarsýningunni á Gaddstaðaflötum

Fyrri yfirlitssýning á síðsumarsýningunni á Gaddstaðaflötum fer fram á morgun, föstudaginn 19. ágúst og hefst stundvíslega kl. 9:00 og henni verður lokið upp úr hádegi. Röð flokka verður eftirfarandi:

• 7v. og eldri hryssur
• 6v. hryssur
• 5v. hryssur
• 4v. hryssur
• 4v. stóðhestar
• 5v. stóðhestar
• 6v. stóðhestar
• 7v. og eldri stóðhestar.


Síðsumarsýningin heldur síðan áfram næstkomandi mánudag en dómstörf hefjast kl. 8:00.


Búnaðarsamband Suðurlands


back to top