Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf.

Sláturfélag Suðurlands svf á nægan Yara áburð til afgreiðslu á birgðastöðvum og hjá sölumönnum Yara um allt land. Bændur þurfa ekki að óttast áburðarskort í ár.
Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005

back to top