Fræðslufundum um frjósemi og ræktun frestað

Því miður varð að fresta fræðslufundum um frjósemi og ræktun nautgripa sem vera áttu í gær á Klaustri og Hornafirði. Það sama er uppi á teningnum með fundinn sem vera átti á Hvolsvelli í dag. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.


back to top