Fóðurkostnaður á loðdýrabúum

Sigurjón Þórðarson, alþm., hefur lagt fram svohljóðandi fyrirspurn til landbúnaðarráðherra um fóðurkostnað í loðdýrabúum:
„Hve mikið fé hefur hið opinbera veitt til þess að ná niður fóðurkostnaði í loðdýrabúum frá og með árinu 2004? Óskað er eftir upplýsingum um hvaða opinberu aðilar veittu féð, sundurgreint eftir árum, verkefnum, aðilum sem hlutu stuðning og fjárhæð. „


back to top