Flytja þarf út mikið af lambakjöti

Flytja þarf út allt að 2800 tonn af lambakjöti á næstu tólf mánuðum vegna mikils samdráttar í sölu á innanlandsmarkaði. Síðustu ár hafa verið flutt út á bilinu 1500 til 1600 tonn á ári.


back to top