Félagsráðsfundur FKS 31. janúar 2019

Félagsráðsfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 31. janúar 2019.  Fundurinn var haldinn í fundarsal MS á Selfossi og Rafn Bergsson formaður FKS setti fund um kl 11 og bauð fundarmenn velkomna. Gunnar Ríkharðsson frá BSSL skrifaði minnispunkta frá fundinum.

Aðalfundur FKS 25. febrúar 2019

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi var haldinn í Gunnarsholti 25. febrúar 2019 og hófst kl. 12 á hádegi. Formaður félagsins Rafn Bergsson í Hólmahjáleigu setti fundinn og tilnefndi Bóel Önnu á Móeiðarhvoli sem fundarstjóra og Gunnar Ríkharðsson frá BSSL sem fundarritara.

back to top