Félagsráðsfundur FKS 14. nóvember 2013

Fundur haldinn í félagsráði Félags kúabænda á Suðurlandi fimmtudaginn 14.nóvember 2013 í fundarsal MS á Selfossi.1. FundarsetningValdimar Guðjónsson formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Vakti athygli á að opinn fræðslufundur ætlaðan kúabændum yrði eftir hádegi í dag að loknum þessum félagsráðsfundi. Umfjöllunarefni þess fundar eru möguleikar til aukinnar framleiðslu í ljósi aukinnar eftirspurnar eftir  Continue Reading »

Félgagsráðsfundur FKS 29. apríl 2013

Fundur  haldinn í félagsráði Félags  kúabænda á Suðurlandi þriðjudaginn 29.apríl 2013 í Björkinni á Hvolsvelli.  

Félagsráðsfundur FKS 7. mars 2013

Fundur  haldinn í félagsráði Félags  kúabænda á Suðurlandi fimmtudaginn 7.mars 2013 í fundarsal MS á Selfossi.  

Aðalfundur FKS 28. janúar 2013

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi haldinn í Árhúsum, Hellu, mánudaginn 28. jan. 2013.
Fundur hófst kl. 12:00
Samúel U. Eyjólfsson, starfandi formaður, bauð fundarmenn velkomna og bar upp tillögu um fundarstjóra Bóel Anna Þórisdóttur og fundarritara Runólf Sigursveinsson. Tillaga formanns samþykkt samhljóða.
Bóel Anna tók við stjórn fundarins og kynnti dagskrá.

Félagsráðsfundur FKS 10. jan. 2013

Fundur  haldinn í félagsráði Félags  kúabænda á Suðurlan fimmtudaginn 10. janúar 2013 í fundarsal MS á Selfossi.

back to top