Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn þriðjudaginn 11. apríl að Félagslundi Flóa og hefst kl 11:00 Dagskrá; 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningar 3. Kosið til Búnaðarþings til næstu tveggja ára 4. Önnur mál Til Búnaðarþings er kosið um 7 fulltrúa af Suðurlandi.

Aðalfundur FKS

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi verður haldinn þann 13. febrúar n.k. í Gunnarsholti, kl 12.00 Dagskrá aðalfundar 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar. Kosinn formaður félagsins. Núverandi formaður Valdimar Guðjónsson hyggst ekki gefa kost á sér áfram. Kjósa skal 9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn . Einnig verða kosnir 8 fulltrúar á aðalfund LK. þann 24.mars  Continue Reading »

Fræðslufundur FKS

Þann 12. janúar mun Félag kúabænda á Suðurlandi halda fræðslufund. Fundurinn verður í sal MS Selfossi og hefst kl 14.00. Aðalefni fundarins verður um erfðamengisúrval (genomic selection). Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt mun segja frá verkefni þessu tengdu sem er að byrja, möguleikum á flýtingu erfðaframfara og svara spurningum. Fundurinn er í framhaldi af fundi  Continue Reading »

Bændafundur BÍ – Árnessýsla

Bændasamtök Íslands halda bændafundi víða um land í upphafi næstu viku, dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið er tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum. Farið verður yfir áhrif nýrra búvörusamninga á rekstur bænda. Bændur eru hvattir til að mæta á fundina og ræða sín hagsmunamál  Continue Reading »

Bændafundur BÍ – Rangárvallasýsla

Bændasamtök Íslands halda bændafundi víða um land í upphafi næstu viku, dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið er tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum. Farið verður yfir áhrif nýrra búvörusamninga á rekstur bænda. Bændur eru hvattir til að mæta á fundina og ræða sín hagsmunamál  Continue Reading »

Bændafundur BÍ – Kirkjubæjarklaustur

Bændasamtök Íslands halda bændafundi víða um land í upphafi næstu viku, dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið er tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum. Farið verður yfir áhrif nýrra búvörusamninga á rekstur bænda. Bændur eru hvattir til að mæta á fundina og ræða sín hagsmunamál  Continue Reading »

Bændafundur BÍ – Hornafjörður

Bændasamtök Íslands halda bændafundi víða um land í upphafi næstu viku, dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið er tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum. Farið verður yfir áhrif nýrra búvörusamninga á rekstur bænda. Bændur eru hvattir til að mæta á fundina og ræða sín hagsmunamál  Continue Reading »

Sauðfjársæðingar – Stóra-Ármót

Námskeið fyrir alla sauðfjárbændur og þá sem hafa áhuga á að starfa eða starfa við sauðfjársæðingar.  Á námskeiðinu verður fjallað örstutt um sögu sauðfjársæðinga. Æxlunarfærum sauðkinda er lýst og greint er frá elstu atriðum varðandi æslunarlíffræði þeirra.  Fjallað er um sæðingar, hvernig best er að standa að þeim, hvenær rétti sæðingatíminn er og í hverju  Continue Reading »

Bændafundur SS

Sláturfélag Suðurlands býður til bændafunda í samvinnu við DLG og YARA þar sem í boði eru fræðsluerindi um fóðrun og áburð, auk þess munu hinir frábæru skemmtikraftar „Hundur í óskilum“ fara með gamanmál og stýra fundum. Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 – 23:00 Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 Léttar veitingar og góðgæti verða í umsjá  Continue Reading »

Sláturfélag Suðurlands býður bændum á opið hús

Sláturfélag Suðurlands býður bændur velkomna á opið hús þann 3. nóvember 2016 Opið hús kl. 16:00 – 19:00 að Hafnarskeiði 12 í Þorlákshöfn í nýju vöruhúsi félagsins. – Vígt verður nýtt vöruhús undir áburð og starfsemin í Þorlákshöfn kynnt. – Landstólpi kynnir fjósbyggingar og tækjabúnað. – Jötunn vélar kynna nýja áburðardreifara og vélar. – Björn  Continue Reading »

Landréttir við Áfangagil

Réttað verður í Landréttum við Áfangagil, Rangárvallasýslu fimmtudaginn 22. september, réttir hefjast um kl.12.00

Selflatarrétt í Grafningi

Réttað verður í Selflatarrétt í Grafningi, Árnessýslu mánudaginn 19. september, réttir hefjast um kl.10.00

Brúsastaðarétt í Þingvallasveit

Réttað verður í Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árnessýslu sunnudaginn 18. september, réttir hefjast um kl.17.00.

Ölfusréttir í Reykjadal í Ölfusi

Réttað verður í Ölfusrétt í Reykjadal í Ölfusi, Árnessýslu, sunnudaginn 18. september, réttir hefjast um kl. 16.00.

Austur-Landeyjarréttir, Miðey

Réttað verður í Austur-Landeyjarréttum við Miðey, Rangárvallasýslu sunnudaginn 18. september

Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð

Réttað verður í Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rangárvallasýslu sunnudaginn 18. september, tímasetning liggur ekki fyrir.

Vestur-Landeyjarréttir við Forsæti

Réttað verður í Vestur-Landeyjarrétt við Forsæti, Rangárvallasýslu sunnudaginn 18. september, tímasetning liggur ekki fyrir.

Selvogsrétt í Selvogi

Réttað verður í Selvogsrétt í Selvogi, Árnessýslu,  sunnudaginn 18. september, réttir hefjast um kl. 9.00.

Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit

Réttað verður í Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árnessýslu laugardaginn 17. september, réttir hefjast um kl.15.00.

Húsmúlarétt við Kolviðarhól

Réttað verður í Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árnessýslu laugardaginn 17. september, réttir hefjast um kl.14.00

back to top