Sláturfélag Suðurlands býður bændum á opið hús

Sláturfélag Suðurlands býður
bændur velkomna á opið hús
þann 3. nóvember 2016
Opið hús kl. 16:00 – 19:00 að Hafnarskeiði 12 í
Þorlákshöfn í nýju vöruhúsi félagsins.
– Vígt verður nýtt vöruhús undir áburð og starfsemin
í Þorlákshöfn kynnt.
– Landstólpi kynnir fjósbyggingar og tækjabúnað.
– Jötunn vélar kynna nýja áburðardreifara og vélar.
– Björn og Lára hundaræktendur ársins 2015 kynna
hundana sína og Pedigree fóðrið frá SS.
Í tilefni dagsins verður boðið upp á kjötsúpu að hætti
Sunnlenskra bænda.
Notaðu minni áburð með Yara
Sláturfélag Suðurlands svf. • Fosshálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími 575 6000 • yara@yara.is • www.yara.is


back to top