Ferhyrndur hrútur á sauðfjársæðingastöð

Nýlega var hrúturinn Höfði frá Mörtungu á Síðu tekinn inn á sauðfjársæðingastöð.

Hrúturinn er ferhyrndur eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og með því er verið að reyna að koma til móts við þá sem vilja viðhalda ferhyrndu fé.

Nánari upplýsingar um Höfða verða í næstu hrútaskrá.


back to top