Bryggjuhátíðin á Stokkseyri

Bryggjuhátíðin „brú til brottfluttra“ er haldin á Stokkseyri. Varðeldur og bryggjusöngur ásamt fjölbreyttri fjölskyldudagskrá. Nánari upplýsingar um hátíðina eru á www.arborg.is og stokkseyri.is


back to top