Eignarhald á jörðum

Birkir J. Jónsson, alþm., hefur lagt fram eftirfarandi fyrirspurn á Alþingi til landbúnaðarráðherra um eignarhald á jörðum:

1. Telur ráðherra rétt að breyta jarðalögum í ljósi þess að jarðir hafa safnast á færri hendur á síðustu árum?
2. Hefur ráðherra upplýsingar um hversu margir einstaklingar og lögaðilar eiga meira en þrjú lögbýli og þá hversu mörg?


back to top