Bústjóri hjá Nautís

Fyrirtækið Nautís sem rekur einangrunarstöð fyrir Aberdeen Angus holdagripi að Stóra Ármóti Flóahreppi óskar að ráða bústjóra til að sjá um búið frá næstu áramótum

  • Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af kúabúskap eða umhirðu nautgripa, ásamt því að hafa búfræðipróf eða sambærilega menntun
  • Nauðsynlegt að búseta sé nærri holdanautabúinu
  • Umsóknarfrestur er til 1. október

Allar nánari upplýsingar gefur Sveinn Sigurmundsson í síma 894 7146


back to top