Breytt starfshlutfall Þóreyjar

Þann 1. júní s.l. minnkaði starfshlutfall Þóreyjar Bjarnadóttur, sauðfjárræktarráðunautar, í 50%. Hún hefur ekki lengur viðveru á Höfn heldur heima hjá sér á Kálfafelli í Suðursveit. Þórey verður lítið við vinnu í sumar en ef það er eitthvað sem hún getur aðstoðað ykkur með þá hikið þið ekki við að hafa samband við hana.

Farsími Þóreyjar er 893 0578 og netfangið thorey@bssl.is.


back to top