Bændur á baráttufund á Austurvelli nk. laugardag

Hópur bænda hefur komið sér saman um að mæta á stóra baráttufundinn sem haldinn verður á Austurvelli laugardaginn 10. jan kl. 15:00.

Nú hvetjum við alla bændur, starfsmenn afurðastöðva og allt landsbyggðarfólk að mæta á Austurvöll og sýna samstöðu gegn andvaraleysi ríkistjóranarinnar og spillingu í stjórnkerfinu.


Með baráttukveðju,
Baráttuhópur bænda


back to top