Bændafundur BÍ um gerð búvörusamninga

Bændasamtök Íslands boða til fundar í kvöld á Árhúsum kl. 20.30 til að kynna stöðuna í gerð búvörusamninga.  Viðræður bænda við ríkisvaldið hafa staðið yfir frá því í haust en mörg útfærsluatriði nýrra samninga eru enn í vinnslu.  Farið verður yfir stöðu mála og í kjölfarið verða umræður.


back to top