Angus nautin hjá Nautís seld

 

Í dag föstudaginn 7. ágúst voru opnuð tilboð í Angus nautin sem auglýst voru til sölu í Bændablaðinu 16. júlí. Alls bárust 44 tilboð frá 11 búum. Myndin er af Mætti 19404

Hæstu boð sem staðið er við í eftirtalin naut voru;

 

Máttur 19404 kr 2.522.000,-

Haukur 19401 kr 2.430.000,-

Eiríkur 19403 kr 2.167.777,-

Valur 19402    kr 2.110.000,-

 


back to top