Ályktanir aðalfundar LK 2012

Ályktanir aðalfundar Landssambands kúabænda eru komnar á vef Landssambandsins, www.naut.is. Fundurinn samþykkti samtals 27 ályktanir, m.a. varðandi eflingu ræktunarstarfs íslenska kúastofnsins, dýralæknaþjónustu, búvörulög, ráðgjafaþjónustu í landbúnaði, innheimtu búnaðargjalds, lánamál bænda o.fl.
Sjá nánar:
Ályktanir aðalfundar LK 2012


back to top