ALLT ER ÞAÐ GOTT SEM AF KORNI KEMUR

Félagið Matur-saga-menning býður til fundar um kornrækt og kornneyslu fyrr og nú. Kornrækt hefur aukist á Íslandi og margar nýjungar komið fram.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20:00 – 22:00 í Matvís, Stórhöfða 31 110 Rvk, aðkoma að neðanverðu við húsið.

Framsögumenn eru:


Jónatan Hermannsson – Kornrækt fyrr og nú.


Eymundur Magnússon í Vallanesi – Kornrækt, framleiðsla og sala á  vörum úr korni.


Reynir Þorleifsson bakarameistari – Bakstur úr korni, möguleikar,  tíska og hollusta.


Að loknum framsögum verða almennar umræður.


Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir; ókeypis aðgangur.


Félagið, Matur-saga-menning
www.matarsetur.is
Facebook: matur saga menning


back to top