Alls bárust 95 tilboð í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti

Alls bárust 95 tilboð í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti skv. 2. kafla tollskrár frá Evrópubandalaginu fyrir tímabilið mars – desember 2007 samkvæmt tilkynningu frá landbúnaðarráðuneytinu. Um endurtekið útboð var um að ræða þar sem öllum tilboðum var hafnað síðast.

Tuttugu og fimm tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti á tollskrárnúmeri 0202, 0203, 0207 og ex 0210, samtals 3.676.950 kg á meðalverðinu 308 kr./kg. Hæsta boð var 900 kr./kg en lægsta boð var 10 kr./kg.


Tuttugu og eitt tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti á tollskrárnúmerinu 0202 samtals 840.500 kg á meðalverðinu 375 kr./kg. Hæsta boð var 900 kr./kg en lægsta boð var 20 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg á meðalverðinu 864 kr./kg.


Fimmtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti á tollskrárnúmerinu 0203, samtals 1.154.000 kg á meðalverðinu 223 kr./kg. Hæsta boð var 700 kr./kg en lægsta boð var 11 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 200.000 kg á meðalverðinu 533 kr./kg.


Tuttugu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, á tollskrárnúmerinu 0207, samtals 1.470.150 kg á meðalverðinu 343 kr./kg. Hæsta boð var 700 kr./kg en lægsta boð var 11 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 200.000 kg á meðalverðinu 581 kr./kg.


Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt; ætt mjöl, einnig fínmalað, úr kjöti eða hlutum af dýrum.(**) á tollskrárnúmerinu ex 0210, samtals 212.300 kg á meðalverðinu 259 kr./kg. Hæsta boð var 650 kr./kg en lægsta boð var 10 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg á meðalverðinu 487 kr./kg.


Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur landbúnaðarráðuneytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:


Kjöt af nautgripum, fryst, 0202 fyrir tímabilið mars – des. 2007


Magn (kg)
 Tilboðsgjafi
 
48.000
 Dreifing ehf
 
2.000
 GV heildverslun ehf
 
50.000
 Sláturhúsið Hellu hf
 


Svínakjöt, fryst, 0203 fyrir tímabilið mars – des. 2007


Magn (kg)
 Tilboðsgjafi
 
60.000
 Dreifing ehf
 
10.000
 Kjarnafæði hf
 
10.000
 Kaupás hf
 
14.000
 Norðlenska ehf
 
6.000
 Samkaup hf
 
100.000
 Sláturhúsið Hellu hf
 


Kjöt af alifuglum, fryst, 0207 fyrir tímabilið mars – des. 2007


Magn (kg)
 Tilboðsgjafi
 
5.000
 GV heildverslun ehf
 
168.900
 Sláturhúsið Hellu hf
 
20.000
 Sælkeradreifing ehf
 
2.000
 Sælkerinn ehf
 
4.100
 Zilia ehf
 


Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. ex 0210 fyrir tímabilið mars – des. 2007


Magn (kg)
 Tilboðsgjafi
 
15.000
 Dreifing ehf
 
3.000
 Karl K. Kristrjánsson ehf
 
500
 Kaupás hf.
 
5.000
 Kjarnafæði hf
 
6.050
 Sláturfélag Suðurlands svf
 
20.000
 Sælkeradreifing ehf
 
250
 Sælkerinn ehf
 
200
 Zilia ehf 


back to top