Afsláttur á raforkuverði til félagsmanna BSSL

Eins og fram hefur komið undirrituðu Búnaðarsamband Suðurlands og Orkusalan samning um 15% afslátt til félagsmanna BSSL frá raforkuverði nú í lok janúar.

Til að virkja kjörin þarf að hafa samband við Orkusöluna í síma 4221000 eða senda póst á orkusalan@orkusalan.is  og taka fram að viðkomandi sé félagsmaður í Búnaðarsambandi Suðurlands. Einnig er hægt að senda póst á thjonusta@orkusalan.is.

Eða send mail á: haflidi@orkusalan.is  – Hafliði Ingason eða fridrik@orkusalan.is  – Friðrik Valdimar Árnason


back to top