Aðalfundur F.K.S. 2016

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2016 verður haldinn á Stracta hótel, Hellu. Fundurinn verður þann 1. febrúar n.k. og hefst kl. 11.30 með súpu. Fundarstörf hefjast kl. 12. Fundarsalurinn er á efri hæð hins nýja hótels.

Skipuð hefur verið kjörnefnd til undirbúnings kosninga.
Þeir sem vilja gefa kost á sér eða koma á framfæri uppástungum um fólk til trúnaðarstarfa er bent á að setja sig í samband við einhvern úr nefndinni.

Reynir Þór Jónsson Hurðarbaki reynirhurdarbaki@gmail.com
Karel G. Sverrisson Seli karelgs@simnet.is
Elín Heiða Valsdóttir elinhv@simnet.is

Kjósa skal m.a. formann FKS, 9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn . Einnig á að kjósa 10 fulltrúa á aðalfund LK.

Nánar auglýst dagskrá fundarins næstu daga.

Stjórn Félags kúabænda á Suðurlandi.


back to top