Aðalfundur BSSL 11. apríl 2014

Á síðasta stjórnarfundi Búnaðarsamband Suðurlands var ákveðið að stefna að aðalfundi þann 11. apríl næstkomandi.  Nú í ár á fundurinn að vera í Árnessýslu.  Nánari dagskrá og fundarstaður kemur síðar.  Á stjórnarfundinum tók Guðbjörg Jónsdóttir aftur við formennsku af Ragnari Lárussyni sem hafði gegnt formennsku í hennar fjarveru.


back to top