8. fundur 2008 – haldinn 15. desember

Stjórnarfundur haldinn 15.12.2008.

Fundinn sem haldinn var í fundarsal BSSl sátu, Guðbjörg Jónsdóttir formaður, Guðni Einarsson, Ragnar Lárusson, Egill Sigurðsson, Gunnar Eiríksson og Sveinn Sigurmundsson framkvæmdastjóri,

1. Deiliskipulag við jörðina Stóra-Ármót.
Fyrir liggur tilboð frá Oddi Hermannssyni Landslagsarkitekt. Tilboðinu hafnað.

2. Starfsmannamál.
Tveir starfsmenn með langan starfsaldur hjá BSSL munu hætta um áramót. Bjarni Böðvarsson sem starfað hefur í tæp 40 ár og Þorsteinn Ólafsson sem starfað hefur í 22 ár. Stjórn BSSL færir þeim bestu þakkir fyrir velunnin störf.

Fleira ekki gert og fundi slitið.

Guðni Einarsson fundarritari


back to top